Edda Hermannsdóttir

Edda Hermannsdóttir

Kaupa Í körfu

Edda Hermannsdóttir Edda Hermannsdóttir þykir með skemmtilegri konum á landinu og vill svo skemmtilega til að hún er mikill matgæðingur og elskar að prófa sig áfram í eldhúsinu þó hún segist baka meira en elda. Hún er sérlega hrifin af ítölskum mat og hér deilir hún með sér sínum myrkustu matarjátningum en hvern hefði grunað að gourmet-grallarinn Edda elskaði fátt heitar en gamaldags bjúgu?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar