María Gomez og maturinn hennar

María Gomez og maturinn hennar

Kaupa Í körfu

María Gomez heldur úti lífstíls- og matarblogginu Paz.is þar sem kennir ýmissa grasa. María er með smekklegri konum á landinu og tekur ótrúlega fallegar myndir af því sem hún er að fást við hverju sinni. Að auki er hún afskaplega úrræðagóð og hugvitssöm og því virkilega áhugavert að fylgjast með því sem hún er að gera. Við lögðum fyrir hana nokkrar spurningar og að auki bauð hún í hollustuveislu sem enginn verður svikinn af.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar