Dyraverðir á Dubliners

Haraldur Jónasson/Hari

Dyraverðir á Dubliners

Kaupa Í körfu

Samtök dyravarða koma saman til fundar Dubliners Þrír dyraverðir standa fyrir styrktartónleikum fyrir dyravörðinn sem hlaut mænuskaða þegar ráðist var á hann fyrir utan skemmtistaðinn Shooters aðfaranótt sunnudags. Fjórir menn hafa verið úrskurðaðir í tveggja vikna gæsluvarðhald, grunaðir um að hafa ráðist á tvo dyraverði fyrir utan staðinn, annar þeirra meiddist lítið en samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum læknis hlaut hinn mænuskaða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar