Landsmót í golfi

Golli/Kjartan Þorbjörnsson

Landsmót í golfi

Kaupa Í körfu

Staffan velur landsliðshóp til æfinga SVÍINN Staffan Johansson, landsliðsþjálfari Íslands í golfi, hefur valið í landsliðshópana fyrir æfingar komandi vetrar. Staffan er kominn til landsins og verður með æfingabúðir fyrir landsliðsfólkið um helgina. MYNDATEXTI: Ragnhildur Sigurðardóttir, landsliðskona í golfi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar