Pólland - Legia-völlurinn í Varsjá

Pólland - Legia-völlurinn í Varsjá

Kaupa Í körfu

Árni Gautur klár í slaginn RNI Gautur Arason, markvörður Rósenborgar, verður væntanlega í marki Íslands þegar flautað verður til leiks á Legia-vellinum klukkan 17 að íslenskum tíma í dag. Árni Gautur hefur að undanförnu fundið fyrir eymslum í hægri ökkla og rist en segir það ekki há sér neitt í markinu, það eina sem hann finni fyrir sé að taka markspyrnur. MYNDATEXTI: Árni Gautur á æfingu hjá Guðmundi Hreiðarssyni í gær í Varsjá. Landsliðið á æfingu. Árni Gautur Arason á æfingu hjá Guðmundi Hreiðarssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar