Pólland - Legia-völlurinn í Varsjá

Pólland - Legia-völlurinn í Varsjá

Kaupa Í körfu

Ríkharður Daðason er ánægður hjá Stoke Allt miklu stærra en ég átti von á RÍKHARÐUR Daðason er markahæstur þeirra sem í landsliðshópnum eru, hefur gert tíu mörk með landsliðinu í þeim 35 leikjum sem hann hefur leikið. Hann er nýgenginn til liðs við Stoke í Englandi þar sem hann skoraði í sínum fyrsta leik eftir að hafa komið inn á undir lok leiksins. Markið tryggði liðinu sigur og var þetta einstaklega skemmtileg reynsla fyrir Ríkharð. MYNDATEXTI: Ríkharður Daðason og Arnar Grétarsson á æfingu landsliðsis í gær, þar sem leikmenn skölluðu knöttinn sín á milli. Ríkharður hefur skorað ófá mörkin með skalla. Landsliðið á æfingu. Ríkharður Daðason, Arnar Grétarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar