Biskup tekur upp kál

Haraldur Jónasson/Hari

Biskup tekur upp kál

Kaupa Í körfu

Annað árið í röð markar þjóðkirkjan Tímabil sköpunarverksins frá 1. september til 4. október. Í tilefni þess mun Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands taka upp haustuppskeru í grenndargörðunum Seljagarðar í Seljahverfi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar