Fluga - Katrín Halldóra og hljómsveit á Jazzhátíð
Kaupa Í körfu
Söng- og leikkonan Katrín Halldóra Sigurðardóttir, sem sló í gegn í Borgarleikhúsinu í hlutverki Ellyjar Vilhjálmsdóttur í söngleiknum Elly, kom fram með sveiflusveitinni Arctic Swing Quintet á Grand hóteli á Jazzhátíð Reykjavíkur í fyrradag. Fluttu þau lög frá gullaldarárum djassins, frá árunum 1927 til 1945. Kvintettinn skipuðu þeir Haukur Gröndal á saxófón, Snorri Sigurðarson á trompet, Ásgeir Ásgeirsson á gítar, Þorgrímur Jónsson á bassa og Erik Qvick á trommur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir