Hestur og fuglar

Haraldur Jónasson

Hestur og fuglar

Kaupa Í körfu

Hestur og fuglar á haustdegi á Álftanesi Álftanes Það var haustlegt til loftsins þegar myndin var tekin. Hross var úti í haga og máfar sveimuðu yfir. Sumargestirnir, farfuglarnir, eru ýmist þegar farnir eða að tygja sig til brottfarar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar