Mjólkurikarinn Stjarnan meistarar

Mjólkurikarinn Stjarnan meistarar

Kaupa Í körfu

Mjólkurikarinn Stjarnan meistarar Leikmenn Stjörnunnar úr Garðabæ fögnuðu Mjólkurbikarnum með viðeigandi hætti eftir að þeir unnu nágranna sína í Kópavogsliðinu Breiðabliki í vítaspyrnukeppni eftir markalausan framlengdan leik á Laugardalsvelli í fyrradag. Fögnuðurinn var enn meiri en ella vegna þess að þetta er fyrsti bikarmeistaratitill karlaliðs félagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar