Fjallkóngurinn-Kristinn Guðnason

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fjallkóngurinn-Kristinn Guðnason

Kaupa Í körfu

Fjallmenn á Landmannaafrétti fengu kalsarigningu þegar þeir smöluðu í kringum Landmannalaugar um helgina. Í gær fluttu þeir sig niður í Landmannahelli í góðu veðri. Kristinn Guðnason fjallkóngur sem hér sést skoða sig um á Frostastaðahálsi segir að þrátt fyrir tafir um helgina hafi smalamennskan gengið vel í heildina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar