Tónlistarskóli Bessastaðahreppi

Sverrir Vilhelmsson

Tónlistarskóli Bessastaðahreppi

Kaupa Í körfu

Tónlistarskóli Bessastaðahrepps hefur tekið til starfa í nýju húsnæði í norðausturhluta íþróttamiðstöðvar sveitarfélagsins. Formleg vígsla húsnæðisins fór fram á laugardaginn, þegar haldnir voru tónleikar í nýja húsnæðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar