Skáldanótt

Skáldanótt

Kaupa Í körfu

LEIKLIST - Leikfélag Reykjavíkur Leitin að skáldgáfunni SKÁLDANÓTT Höfundur: Hallgrímur Helgason.//Leikarar: Árni Pétur Guðjónsson, Bergur Þór Ingólfsson, Björn Ingi Hilmarsson, Edda Björg Eyjólfsdóttir, Eggert Þorleifsson, Ellert A. Ingimundarson, Gunnar Hansson, Jens Pétur Högnason, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Steinn Ármann Magnússon, Theodór Júlíusson og Þór Tulinius. SKÁLDANÓTT byggist á sniðugri hugmynd: Einu sinni ári hverju, fyrstu sumarnótt, lifna liðin íslensk skáld og ganga götur höfuðstaðarins uns dagur rís á ný og þau verða að steini. MYNDATEXTI: "Kraftmikill leikur á andlausum texta," segir Sveinn Haraldsson m.a. í gagnrýni sinni á verkið: Bergur Þór Ingólfsson, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Gunnar Hansson og Sigrún Edda Björnsdóttir í hlutverkum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar