Áskorun á Borgarstjóra

Áskorun á Borgarstjóra

Kaupa Í körfu

heiðursborgarar Reykjavíkur, þau Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, Þorgerður Ingólfsdóttir, tónlistarfrömuður og kórstjóri, og Friðrik Ólafsson, fyrrverandi skrifstofustjóri Alþingis, afhenda Degi B. Eggertssyni, borgarstjóra og Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur, formanni borgarráðs, áskorun um að látið verði þegar af áformum um nýbyggingu, sem fyrirhugað er að rísi í Víkurgarði, hinum forna kirkjugarði Reykvíkinga. Vilja vernda Víkurgarð

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar