Hafnarfjarðarhöfn - Stokkið í sjóinn

Hafnarfjarðarhöfn - Stokkið í sjóinn

Kaupa Í körfu

Gaman Þetta er ungt og leikur sér, gæti einhver hafa sagt sem sá unga fólkið skemmta sér í Hafnarfjarðarhöfn, þar sem það lék sér að því að stökkva í sjóinn af bátum sem lágu við höfnina

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar