"Göngum til góðs"

"Göngum til góðs"

Kaupa Í körfu

Í GÆR stóð Rauði kross Íslands fyrir fjársöfnun undir kjörorðinu "Göngum til góðs". Fjármunum sem safnast verður varið til baráttunnar gegn alnæmi í suðurhluta Afríku. Margir sjálfboðaliðar gengu í hús með söfnunarbauka. Meðal þeirra sem tóku þátt í átakinu var Vala Flosadóttir stangarstökkvari, sem tók á móti framlögum í Kringlunni. (Vala Flosadóttir í Kringlunni að safna fyrir Rauða Krossinn)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar