Hellisheiði - Gufustrókur

Hellisheiði - Gufustrókur

Kaupa Í körfu

Við skýin erum bara grá Á Hellisheiði stíga gufustrókar til himna, þar sem þeir sameinast skýjunum. Allt vatn í búskap háloftanna fellur þó til jarðar um síðir og heldur svo hringrásin áfram.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar