Herskip á hafnarbakkanum

Haraldur Jónasson/Hari

Herskip á hafnarbakkanum

Kaupa Í körfu

Bandarískt flugmóðuskip við Skarfabakka Herskip Skip við Skarfabakka Á laugardag lá bandaríska flugmóðurskipið USS Iwo Jima II við Skarfabakka. Nýttu margir tækifærið til að skoða þetta gríðarstóra skip.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar