Kvennafrídagurinn við Arnarhól

Kvennafrídagurinn við Arnarhól

Kaupa Í körfu

Konur kröfðust launajafnréttis á samstöðufundi Þúsundir kvenna lögðu niður störf klukkan 14:55 í gær í tilefni af kvennafrídeginum. Samstöðufundir voru haldnir um land allt og sá stærsti á Arnarhóli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar