Ísland - Tékkland - Knattspyrna kvenna

Ísland - Tékkland - Knattspyrna kvenna

Kaupa Í körfu

Sif Atladóttir Ég er 33 ára en er enn að þroskast og vaxa hérna Örugg Sif Atladóttir hefur leikið afar vel með íslenska landsliðinu undanfarin misseri og svo sannarlega einnig með Kristianstad í Svíþjóð eins og tilnefning hennar í kjöri mikilvægasta leikmanns úrvalsdeildarinnar sýnir glöggt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar