New York - Viðskiptaþjónusta

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

New York - Viðskiptaþjónusta

Kaupa Í körfu

Ísland vinsælt umfjöllunarefni Á undanförnum árum hefur æ oftar verið fjallað um Ísland í erlendum fjölmiðlum. Starfsmenn viðskiptaþjónustu utanríkisráðuneytisins, VUR, eiga þar hlut að máli en þeir vinna meðal annars að kynningu á Íslandi erlendis og aðstoða íslensk fyrirtæki sem vilja hasla sér völl á erlendum mörkuðum. Guðrún Hálfdánardóttir ræddi við Magnús Bjarnason og Pétur Óskarsson viðskiptafulltrúa VUR í New York. MYNDATEXTI: Magnús Bjarnason og Pétur Óskarsson segja að það sé ekki bara íslensk náttúra sem höfði til Bandaríkjamanna heldur sé vaxandi áhugi á íslensku viðskiptalífi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar