Abstrakt skítviðri

Haraldur Jónasson/Hari

Abstrakt skítviðri

Kaupa Í körfu

Rok og Rigning á höfuðborgarsvæðinu Bremsuljós og umferðarljós í bland við regndropa á framrúðu. Óveður Rokið og rigningin á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi skapaði listaverk á framrúðu bíls þar sem bremsuljós og umferðarljós í bland við regndropa léku sér með ljós og liti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar