Róðradagur 2

Haraldur Jónasson/Hari

Róðradagur 2

Kaupa Í körfu

Slökkviliðsmenn róa til góðs í kringlunni Dagur 2 af 7 Róður fyrir Frú Ragnheiði Sjö slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn ætla að róa stanslaust í eina viku á róðravél í versluninni Under Armour í Kringlunni til styrktar Frú Ragnheiði, sérinnréttuðum bíl sem ekið er um götur höfuðborgarsvæðisins til að hjálpa hópum á jaðri samfélagsins, m.a. fólki sem er heimilislaust eða notar vímuefni í æð. Róðrinum lýkur á föstudaginn kemur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar