Alþingi - 031218

Alþingi - 031218

Kaupa Í körfu

Von á miklum önnum á Alþingi Löggjafarþing Formenn þingflokka eiga allir von á miklum önnum á komandi vorþingi og má búast við mörgum hitamálum. Atburðirnir á Klaustri eru enn sagðir varpa skugga sínum yfir þingið og er málið á borði siðanefndar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar