Afturelding - FH, handbolti karla

Afturelding - FH, handbolti karla

Kaupa Í körfu

Erfiður Ágúst Birgisson, línumaður FH, reyndist gömlum samherjum í Aftureldingu óþægur ljár í þúfu og skoraði m.a. fimm mörk, þar af tvisvar eftir að hafa náð fráköstum frá Arnóri Frey Stefánssyni markverði Aftureldingar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar