Góðar hægðir frumsýndar

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Góðar hægðir frumsýndar

Kaupa Í körfu

Frumsýning á Góðum hægðum Annarlegar tilfinningar DRAUMASMIÐJAN frumsýndi sl. fimmtudagskvöld í Tjarnarbíói nýtt íslenskt leikrit; Góðar hægðir eftir Auði Haralds. Leikritið er eitt af sex verkum í leiklistarhátíðinni "Á mörkunum" sem er samstarfsverkefni Sjálfstæðu leikhúsanna og Reykjavíkur menningarborgar árið 2000. Leikstjóri er Gunnar Gunnsteinsson, um leikmynd og búninga sér María Ólafsdóttir og Alfreð Sturla Böðvarsson hannar lýsinguna. MYNDATEXTI: Eringur og Soffía léku aðalhlutverkin og áttu hug og hjörtu áhörfenda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar