Þrír Frakkar

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þrír Frakkar

Kaupa Í körfu

Þrír Frakkar hjá Úlfari átti þrjátíu ára afmæli 1. mars og verður því fagnað út vikuna. Staðurinn hefur lítið breyst enda kunna viðskiptavinir vel að meta að geta gengið að sínum uppáhaldsréttum og ferðamenn vilja íslenska fiskinn og hvalkjöt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar