Kolbrún Pálsdóttir, forseti Menntavísindasviðs

Kolbrún Pálsdóttir, forseti Menntavísindasviðs

Kaupa Í körfu

Kolbrún Þ. Pálsdóttir varð ólétt 15 ára gömul en þrátt fyrir þá áskorun fetaði hún menntastigann upp í doktorspróf og er í dag forseti Menntavísindasviðs Háskóla Íslands og fimm barna móðir. Heimspekin hefur umlukið líf hennar, sjálf er hún heimspekingur sem og eiginmaður hennar. Þá var faðir hennar heimspekingur, Páll Skúlason heitinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar