Laugardalshöll - Stórmót ÍR í frjálsum

Laugardalshöll - Stórmót ÍR í frjálsum

Kaupa Í körfu

Hafdís Sigurðardóttir, Íslandsmethafi í langstökki, verður í eldlínunni á Evrópumeistaramótinu innanhúss í frjálsíþróttum í Glasgow klukkan 10 árdegis í dag. Þá fer fram undankeppnin í langstökki þar sem Hafdís er ein 19 kvenna sem skráðar eru til leiks. Takist henni að komast í úrslit fara þau fram síðdegis á morgun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar