Benedikt Guðmundsson

Haraldur Jónasson/Hari

Benedikt Guðmundsson

Kaupa Í körfu

Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssamband Íslands, segir að með ráðningu Benedikts Guðmundssonar í gær í starf landsliðsþjálfara kvenna í körfuknattleik sé stigið eitt skref í átt að markmiði sambandsins að kvennalandsliðið taki þátt í lokakeppni Evrópumótsins árið 2023. Ríkur metnaður sé fyrir hendi innan sambandsins til að ná þessu markmiði en ljóst sé að til að ná því verði allir að leggjast á árar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar