Bolluvöndur með heim af leikskólanum

Bolluvöndur með heim af leikskólanum

Kaupa Í körfu

Hún var nokkuð einbeitt á svip litla stúlkan sem nýverið lét keyra sig um stræti borgarinnar í mjúkum vagni. Bolluvöndur, að líkindum búinn til undir leiðsögn á leikskóla, var með í för og má gera ráð fyrir að ferðafélagi telpunnar kynnist vendinum þegar bolludagur rennur upp eftir helgi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar