Stefán Hjörleifsson

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stefán Hjörleifsson

Kaupa Í körfu

Stefán Hjörleifsson er fæddur í Reykjavík árið 1964 en ólst upp í Hafnarfirði. Stefán lauk stúdentsprófi frá Verslunarskólanum árið 1984, burtfararprófi frá Tónlistarskóla FÍH 1987 og lokaprófi frá Musicians Institute of Technology í Hollywood árið 1988. Hann stofnaði ásamt öðrum Hljóðsetningu ehf. árið 1995 og hefur verið framkvæmdastjóri fyrirtækisins frá upphafi. Stefán hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Japis frá og með áramótum en tekur þó strax þátt í stefnumótun Japis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar