Kröfuganga Eflingarfólks í verkfalli

Haraldur Jónasson/Hari

Kröfuganga Eflingarfólks í verkfalli

Kaupa Í körfu

Kröfuganga hótelstarfsmanna Eflingar sem eru í verkfalli Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar „Það var rafmögnuð stemning og baráttugleðin skein úr augum fólks. Maður var hrærður,“ sagði Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar, um andrúmsloftið í Gamla bíói í gær. Hann áætlaði að fast að 1.000 manns hefðu komið þar við og tekið þátt í viðburðum dagsins. Nokkuð var um meint verkfallsbrot og skiptu möguleg brot einhverjum tugum, að sögn Viðars. Engin þeirra voru þó umfangsmikil eða gróf. Hann sagði að sum þessara mála væru á „gráu svæði“ og í öðrum tilvikum hefði verið um misskilning að ræða. Fara á yfir málin með lögmanni Eflingar á mánudag og ákveða hvaða mál verða tekin lengra

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar