álft á Urriðakotsvatni sem fest hefur gogginn í áldós.

álft á Urriðakotsvatni sem fest hefur gogginn í áldós.

Kaupa Í körfu

Þegar ég vann við fréttir og hafði það starf að setja saman fréttatíma spurði ég vinnufélagana oft að því hverju þeir héldu að fólk myndi muna eftir úr fréttatímanum. Þegar við veltum því fyrir okkur var það nánast aldrei nein af fyrstu fréttunum. Miklu frekar einhver erlend frétt um einhvern furðuskap eða þegar Magnús Hlynur talaði við sóknarprestinn sem fór alltaf út að ganga með geitinni sinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar