Verkfall - Gamla Bíó

Verkfall - Gamla Bíó

Kaupa Í körfu

Verkfall hótelstarfsfólks Eflingar stéttarfélags Nokkur teymi verkfallsvarða Eflingar heimsóttu hótel í gær samkvæmt fyrirfram gerðri áætlun. Nokkuð var um verkfallsbrot, samkvæmt tilkynningu frá Eflingu, en í flestum tilvikum voru þau ekki umfangsmikil eða gróf. Verkfallsvörðunum var almennt vel tekið og þeim leyft að skoða helstu rými hótelanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar