Þjóðbúninga konur

Þjóðbúninga konur

Kaupa Í körfu

Þjóðbúninga konur Árlegi þjóðbúningadagurinn verður í Safnahúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík á morgun og sér Heimilisiðnaðarfélag Íslands um skipulagningu fjölbreyttrar dagskrár. Margrét Valdimarsdóttir, formaður Heimilisiðnaðarfélagsins, segir að tilgangur þjóðbúningadagsins sé fyrst og fremst að fá fólk til þess að klæðast þjóðbúningum, sýna sig og sjá aðra. „Þetta er kjörið tækifæri til þess að nota búningana,“ segir hún.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar