John Speight tónskáld

John Speight tónskáld

Kaupa Í körfu

Það myndi enginn lá John Speight það ef hann væri ögn stressaður fyrir tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands næstkomandi fimmtudag. Mikið er jú í húfi, því hljómsveitin mun þar frumflytja fimmtu sinfóníu Johns og segir hann að fyrsti flutningur verks sé alltaf sá mikilvægasti: „Ef illa gengur þegar verk er flutt í fyrsta skipti getur það eyðilagt framtíð verksins,“ útskýrir hann, en bætir við að stjórnendur gæti þess yfirleitt að vanda sig alveg sérstaklega þegar þeir fá glænýtt verk í hendurnar og séu duglegir að spyrja tónskáldið spurninga ef einhver vafaatriði koma í ljós.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar