Matthildur - Borgarleikhúsið

Matthildur - Borgarleikhúsið

Kaupa Í körfu

Borgarleikhúsið iðar af lífi þessa dagana enda stendur undirbúningur á söngleiknum Matthildi sem hæst. Frumsýningin verður föstudaginn 15. mars en tugir manna koma að sýningu sem þessari. 19 börn skipta með sér hlutverkum og leika til skiptis svo ekki sé of mikið álag á hvert og eitt. Þrjár stúlkur skipta með sér aðalhlutverkinu. Ljósmyndari leit inn á æfingu í vikunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar