Bólusetning við mislingum

Haraldur Jónasson/Hari

Bólusetning við mislingum

Kaupa Í körfu

Mislingar Bólusetningar á heilsugæslustöðvum landsins vegna mislingafaraldurs Heilsugæslustöðin Sólvangi Hafnarfirði gráta,“ sagði Ásdís Jóhannesdóttir og hló við eftir að plásturinn var settur á hana að lokinni bólusetningu gegn mislingum á heilsugæslustöðinni Sólvangi í Hafnarfirði í gær. Hún er dagmóðir í Hafnarfirði og sagði eftir bólusetninguna að sér væri létt að hafa tekið af öll tvímæli um hvort hún væri ónæm og sagði upplýsingarnar um það hafa verið á reiki. Hún er frá Fáskrúðsfirði og gögn fundust ekki þar um þær sprautur sem hún fékk sem barn. Talsvert var um grátandi börn og þakkláta foreldra á Sólvangi um helgina, sem var ein af þeim 19 heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu sem buðu upp á bólusetningar eftir hádegi laugardag og sunnudag. „Það er rosagott að fá þessa þjónustu um helgi,“ sagði Ásdís. „Þegar maður er dagmamma stekkur maður ekkert í burtu um miðjan virkan dag.“ Herramað

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar