Kuldi og rok

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kuldi og rok

Kaupa Í körfu

NORÐANSTREKKINGUR og kuldi gerði Reykvíkingum erfitt um vik að njóta útiveru í borginni í gær. Því var betra að búa sig vel, helst með húfu og trefil. Hvassviðri var víðast um land í gær en Veðurstofan spáir því að vindur gangi niður í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar