Franskra fiskimanna minnst

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Franskra fiskimanna minnst

Kaupa Í körfu

Franskra fiskimanna minnst SENDIHERRA Frakka á Íslandi, Louis Bardollet, lagði blómsveig að minnisvarðanum um franska sjómenn í kirkjugarðinum við Suðurgötu 2. nóvember sl. Einnig voru viðstaddir athöfnina Þórsteinn Ragnarsson, forstjóri Kirkjugarða Reykjavíkur, Björn Sveinsson skrifstofustjóri kirkjugarða Reykjavíkur, Guðjón Ármann Eyjólfsson, skólameistari Stýrimannaskólans, Denis Bouclon, framkvæmdastjóri Alliance Francaise, Jacques Roland, prestur kaþólskra á Íslandi, Steinþór Pétursson, sveitarstjóri Búðahrepps auk starfsfólks sendiráðsins og fulltrúar Frakka á Íslandi. MYNDATEXTI: Louis Bardollet sendiherra Frakklands á Íslands við minnisvarðann um franska sjómenn í kirkjugarðinum við Suðurgötu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar