Ungbarnanudd

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ungbarnanudd

Kaupa Í körfu

Nuddbekkur á faraldsfæti Sambúðarform getur verið með ýmsum hætti og nuddbekkir fara stundum á flakk. Kristín Heiða Kristinsdóttir spjallaði við Elke Mohrmann farandnuddara sem býr ásamt fimm öðrum konum og þremur börnum í stóru húsi í Seljahverfi. ELKE Mohrmann er fædd og uppalin í Þýskalandi en hefur búið á Íslandi í fimmtán ár og talar góða íslensku. En hvað varð til þess að ung stúlka kom hingað til lands árið 1985 og settist hér að? MYNDATEXTI: Emilía Ósk virðist kunna vel við að láta nudda sig.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar