Samfylkingin

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Samfylkingin

Kaupa Í körfu

Þingflokkur Samfylkingar með opinn þingflokksfund í Ráðhúsi Reykjavíkur "Viljum taka fast á málefnum Reykvíkinga" FLOKKUR Samfylkingarinnar hélt í gær opinn þingflokksfund í Ráðhúsi Reykjavíkur en Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri var gestur fundarins. Ýmis málefni höfuðborgarinnar bar á góma á þessum fundi en nokkur hópur borgarbúa mætti til að hlýða á mál þingmannanna. MYNDATEXTI: Nokkrir þingmenn Samfylkingar ásamt Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur borgarstjóra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar