Fram - Haukar 25:22

Brynjar Gauti

Fram - Haukar 25:22

Kaupa Í körfu

Viggó Sigurðsson, þjálfari Hauka, reiknar með hörkuleikjum gegn Bodö Vill að heimavöllurinn geri útslagið ÍSLANDSMEISTARAR Hauka í handknattleik mæta norska liðinu Bodö í tveimur Evrópuleikjum um helgina. Leikirnir eru liður í 3. umferð EHF-keppninnar en Haukarnir fóru inn í þessa keppni eftir að hafa verið slegnir út af portúgalska liðinu Braga í 2. umferð forkeppni meistaradeildarinnar. Bodö sló hins vegar út lið Red Boys frá Lúxemborg á afgerandi hátt í 2. umferð EHF-keppninnar. MYNDATEXTI: Leikmenn Hauka hafa fagnað mörgum sigurleikjum að undanförnu. Hvernig tekst þeim upp er þeir mæta norska liðinu Bodö í tveimur Evrópuleikjum á Ásvöllum um helgina?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar