Ný Rós-Vigdís

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ný Rós-Vigdís

Kaupa Í körfu

Lyngrósin Vigdís komin í Grasagarðinn Vigdís Finnbogadóttir var viðstödd þegar lyngrósin Vigdís var afhent Grasagarði Reykjavíkur í gær. Rósin er nefnd eftir forsetanum fyrrverandi og var ræktuð í Noregi. Hún fannst fyrir tilviljun í Bremen í Þýskalandi í fyrra og kom hingað fyrir milligöngu Garðyrkjufélags Íslands

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar