Byggðasafnið í Görðum - Akranes

Villa við að sækja mynd

Byggðasafnið í Görðum - Akranes

Kaupa Í körfu

Sigurfari skoðaður Á Byggðasafninu í Görðum Akranesi ber margt forvitnilegt fyrir augu og á grunnsýningu þess er lögð áhersla á sögu útgerðar, landbúnaðar, heimilishalds og þjóðlífs á svæðinu. Á Byggðasafninu geta gestir meðal annars skoðað Kútter Sigurfara, 85 smálesta tvímastra kútter, sem var smíðaður árið 1885 á Englandi, gerður út frá Hull og keyptur til Íslands 1897.

Frekari upplýsingar

Karfa engin mynd

Þú ert ekki með neina mynd í körfunni. Smelltu á körfuna til að kaupa myndir.

Ljósmyndarar

Teiknarar