Haustsól í Reykjavík

Kjartan Þorbjörnsson

Haustsól í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Það glampar á nýjar þakplötur Sjómannaskólans á Rauðarárholti í haustsólinni. Unnið er að frágangi á þaki Sjómannaskólans, en viðgerðir á þaki og þakrennum hússins hófust í sumar. Frekari framkvæmdir við húsið standa til því að á næsta ári er ráðgert að klæða alla bygginguna að utan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar