Grindavík - KR 96:73

Sverrir Vilhelmsson

Grindavík - KR 96:73

Kaupa Í körfu

Grindvíkingar skutu KR-inga á bólakaf GRINDVÍKINGAR unnu sannfærandi, 96:73, sigur á Íslandsmeisturum KR í úrslitaleik Kjörísbikarkeppninnar á sunnudagskvöld. KR hafði fjögurra stiga forystu eftir fyrsta leikhluta en Grindvíkingar náðu forystunni í byrjun 2. MYNDATEXTI: Bergur Hinriksson (12), Páll Axel Vilbergsson (10), Kim Lewis, Dagur Þórisson, Pétur Guðmundsson (11), Guðmundur Ásgeirsson, Guðlaugur Eyjólfsson (5), Davíð Jónsson (6) og Elentínus Margeirsson, leikmenn Grindavíkur, fögnuðu vel eftir sigur á KR.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar