Haukar - Bodö 18:24

Brynjar Gauti

Haukar - Bodö 18:24

Kaupa Í körfu

ÍSLANDSMEISTARAR Hauka verða í hattinum þegar dregið verður til fjórðu umferðar EHF-keppninnar í handknattleik í dag. Haukar tryggðu sér farseðilinn í fjórðu umferðina með því að slá norska liðið Bodö út með minnsta mun. Liðin léku báða leikina á Ásvöllum. Hinn fyrri unnu Haukarnir með sjö marka mun, 27:20, en í hinum síðari sneru Norðmennirnir dæminu við og sigruðu, 24:18, og má segja að Haukarnir hafi þar með sloppið með skrekkinn. MYNDATEXTI: Rúnar Sigtryggsson lék vel með Haukum gegn Bodö. Hér sækir hann að marki, en Geir Daniel Larsen er til varnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar