Barnastirkur veittur í Þinghúsinu

Barnastirkur veittur í Þinghúsinu

Kaupa Í körfu

Barnastirkur veittur í Þinghúsinu Á degi barnsins í gær var 97 og hálfri milljón króna úthlutað úr barnamenningarsjóði við athöfn í Alþingishúsinu. Umsækjendur sóttu samanlagt um ríflega fjórfalda þá upphæð sem til skipta var. Styrkirnir voru 36 og valdi fimm manna nefnd þá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar